Home / Icelandic / Icelandic Bible / Web / Nahúm

 

Nahúm 3.10

  
10. Og þó varð hún að fara í útlegð, fara burt hernumin. Ungbörn hennar voru og rotuð til dauða á öllum strætamótum. Hlutum var kastað um hina göfugustu menn í borginni og öll stórmenni hennar voru fjötrum reyrð.