Home / Icelandic / Icelandic Bible / Web / Nahúm

 

Nahúm 3.17

  
17. Höfðingjar þínir eru eins og átvargar, herforingjar þínir eins og sægur af engisprettum, er liggja á akurgerðunum þegar kalt er. Þegar sólin kemur upp, fljúga þær burt, enginn veit hvað af þeim verður.