Home
/
Icelandic
/
Icelandic Bible
/
Web
/
Nehemíabók
Nehemíabók 12.47
47.
Og allir Ísraelsmenn inntu af hendi á dögum Serúbabels og á dögum Nehemía greiðslurnar til söngvaranna og hliðvarðanna, það er með þurfti á degi hverjum, og þeir greiddu levítunum helgigjafir, og levítarnir greiddu Arons niðjum helgigjafir.