Home
/
Icelandic
/
Icelandic Bible
/
Web
/
Nehemíabók
Nehemíabók 13.22
22.
Þá bauð ég levítunum, að þeir skyldu hreinsa sig og koma síðan og gæta borgarhliðanna, til þess að helga þannig hvíldardaginn. Mundu mér og þetta, Guð minn, og þyrm mér af mikilli miskunn þinni.