Home / Icelandic / Icelandic Bible / Web / Nehemíabók

 

Nehemíabók 13.28

  
28. Og einn af sonum Jójada, Eljasíbssonar æðsta prests, var tengdasonur Sanballats Hóroníta. Fyrir því rak ég hann frá mér.