Home / Icelandic / Icelandic Bible / Web / Nehemíabók

 

Nehemíabók 2.12

  
12. fór ég á fætur um nótt og fáeinir menn með mér, án þess að hafa sagt nokkrum manni frá því, er Guð minn blés mér í brjóst að gjöra fyrir Jerúsalem, og án þess að nokkur skepna væri með mér, nema skepnan, sem ég reið.