Home
/
Icelandic
/
Icelandic Bible
/
Web
/
Nehemíabók
Nehemíabók 2.17
17.
Og ég sagði nú við þá: 'Þér sjáið, hversu illa vér erum staddir, þar sem Jerúsalem er í eyði lögð og hlið hennar í eldi brennd. Komið, vér skulum endurreisa múra Jerúsalem, svo að vér verðum ekki lengur hafðir að spotti.'