Home / Icelandic / Icelandic Bible / Web / Nehemíabók

 

Nehemíabók 2.18

  
18. Og ég sagði þeim, hversu náðarsamlega hönd Guðs míns hefði hvílt yfir mér, svo og orð konungs, þau er hann talaði til mín. Þá sögðu þeir: 'Vér viljum fara til og byggja!' Og þeir styrktu hendur sínar til hins góða verksins.