Home / Icelandic / Icelandic Bible / Web / Nehemíabók

 

Nehemíabók 2.8

  
8. og bréf til Asafs, skógarvarðar konungsins, til þess að hann láti mig fá við til þess að gjöra af bjálka í hlið kastalans, er heyrir til musterisins, og til borgarmúranna og til hússins, er ég mun fara í.' Og konungur veitti mér það, með því að hönd Guðs míns hvíldi náðarsamlega yfir mér.