Home
/
Icelandic
/
Icelandic Bible
/
Web
/
Nehemíabók
Nehemíabók 3.8
8.
Næstur þeim hlóð upp Ússíel Harhajason og með honum gullsmiðirnir. Næstur honum hlóð upp Hananja, einn af smyrslasölunum. Og þeir steinlögðu Jerúsalem allt að breiða múrnum.