Home / Icelandic / Icelandic Bible / Web / Nehemíabók

 

Nehemíabók 4.14

  
14. Og ég litaðist um, reis upp og sagði við tignarmennina og yfirmennina og hitt fólkið: 'Eigi skuluð þér óttast þá. En minnist Drottins, hins mikla og ógurlega, og berjist fyrir bræður yðar, sonu yðar, dætur yðar, konur yðar og hús yðar.'