Home / Icelandic / Icelandic Bible / Web / Nehemíabók

 

Nehemíabók 4.16

  
16. En frá þeim degi vann aðeins helmingur sveina minna að verkinu. Hinn helmingur þeirra hélt á lensunum, skjöldunum, bogunum og pönsurunum, en foringjarnir stóðu bak við alla Júdamenn, þá er voru að byggja upp múrinn.