Home / Icelandic / Icelandic Bible / Web / Nehemíabók

 

Nehemíabók 5.12

  
12. Þá sögðu þeir: 'Vér viljum skila því aftur og einskis krefjast af þeim. Vér viljum gjöra sem þú segir.' Þá kallaði ég á prestana og lét þá vinna eið að því, að þeir skyldu fara eftir þessu.