Home / Icelandic / Icelandic Bible / Web / Nehemíabók

 

Nehemíabók 5.13

  
13. Ég hristi og skikkjubarm minn og sagði: 'Þannig hristi Guð sérhvern þann, er eigi heldur þetta loforð, burt úr húsi hans og frá eign hans, og þannig verði hann gjörhristur og tæmdur.' Og allur þingheimur sagði: 'Svo skal vera!' Og þeir vegsömuðu Drottin. Og lýðurinn breytti samkvæmt þessu.