Home / Icelandic / Icelandic Bible / Web / Nehemíabók

 

Nehemíabók 7.5

  
5. Þá blés Guð minn mér því í brjóst að safna saman tignarmönnunum, yfirmönnunum og lýðnum, til þess að láta taka manntal eftir ættum. Og ég fann ættarskrá þeirra, er fyrst höfðu farið heim, og þar fann ég ritað: