Home / Icelandic / Icelandic Bible / Web / Nehemíabók

 

Nehemíabók 8.2

  
2. Þá kom Esra prestur með lögmálið fram fyrir söfnuðinn, bæði karla og konur og alla þá, er vit höfðu á að taka eftir, á fyrsta degi hins sjöunda mánaðar.