Home / Icelandic / Icelandic Bible / Web / Nehemíabók

 

Nehemíabók 9.10

  
10. þá gjörðir þú tákn og undur á Faraó og á öllum þjónum hans og á öllum lýð í landi hans, því að þú vissir að þeir höfðu sýnt þeim ofstopa. Og þannig afrekaðir þú þér mikið nafn fram á þennan dag.