Home
/
Icelandic
/
Icelandic Bible
/
Web
/
Nehemíabók
Nehemíabók 9.36
36.
Sjá, nú erum vér þrælar, og landið, sem þú gafst feðrum vorum, til þess að þeir nytu ávaxta þess og gæða, _ sjá, í því erum vér þrælar.