Home / Icelandic / Icelandic Bible / Web / 4 Móse

 

4 Móse 10.2

  
2. 'Gjör þér tvo lúðra af silfri. Með drifnu smíði skalt þú gjöra þá. Skalt þú hafa þá til að kalla saman söfnuðinn og þá er herinn tekur sig upp.