Home
/
Icelandic
/
Icelandic Bible
/
Web
/
4 Móse
4 Móse 10.33
33.
Héldu þeir nú frá fjalli Drottins þrjár dagleiðir, en sáttmálsörk Drottins fór á undan þeim þrjár dagleiðir til þess að velja hvíldarstað handa þeim.