Home / Icelandic / Icelandic Bible / Web / 4 Móse

 

4 Móse 10.9

  
9. Þá er þér farið í stríð í landi yðar móti óvinum yðar, sem á yður herja, skuluð þér blása hvellt í lúðrana, og mun yðar minnst verða af Drottni, Guði yðar, og þér frelsaðir verða frá fjandmönnum yðar.