Home / Icelandic / Icelandic Bible / Web / 4 Móse

 

4 Móse 11.31

  
31. Þá tók að blása vindur frá Drottni, og flutti hann lynghæns frá sjónum og varp þeim yfir herbúðirnar, svo sem dagleið í allar áttir, hringinn í kringum herbúðirnar, og um tvær álnir frá jörðu.