Home / Icelandic / Icelandic Bible / Web / 4 Móse

 

4 Móse 11.33

  
33. Meðan kjötið var enn milli tanna þeirra, áður en það var upp unnið, upptendraðist reiði Drottins gegn fólkinu, og Drottinn lét þar verða mjög mikinn mannfelli meðal fólksins.