Home / Icelandic / Icelandic Bible / Web / 4 Móse

 

4 Móse 12.10

  
10. Og skýið vék burt frá tjaldinu, og sjá, Mirjam var orðin líkþrá, hvít sem snjór. Aron sneri sér að Mirjam, og sjá, hún var orðin líkþrá.