Home / Icelandic / Icelandic Bible / Web / 4 Móse

 

4 Móse 13.22

  
22. Þeir fóru inn í Suðurlandið og komu til Hebron. Þar voru þeir Ahíman, Sesaí og Talmaí Anakssynir (en Hebron var reist sjö árum fyrr en Sóan í Egyptalandi).