Home
/
Icelandic
/
Icelandic Bible
/
Web
/
4 Móse
4 Móse 13.23
23.
Þeir komu í Eskóldal og sniðu þar af vínviðargrein með einum vínberjaklasa og báru hann tveir á stöng milli sín, þar að auki nokkur granatepli og nokkrar fíkjur.