Home
/
Icelandic
/
Icelandic Bible
/
Web
/
4 Móse
4 Móse 13.26
26.
Og þeir héldu heimleiðis og komu til Móse og Arons og alls safnaðar Ísraelsmanna í Paran-eyðimörk, til Kades, og sögðu þeim og öllum söfnuðinum af ferðum sínum og sýndu þeim ávöxtu landsins.