Home / Icelandic / Icelandic Bible / Web / 4 Móse

 

4 Móse 14.2

  
2. Og allir Ísraelsmenn mögluðu gegn Móse og Aroni, og allur söfnuðurinn sagði við þá: 'Guð gæfi, að vér hefðum dáið í Egyptalandi eða vér hefðum dáið í þessari eyðimörk!