Home / Icelandic / Icelandic Bible / Web / 4 Móse

 

4 Móse 15.26

  
26. Og öllum söfnuði Ísraelsmanna mun fyrirgefið verða, svo og útlendum manni, er meðal yðar dvelur, því að yfirsjónin féll á allan söfnuðinn.