Home / Icelandic / Icelandic Bible / Web / 4 Móse

 

4 Móse 15.28

  
28. Og presturinn skal frammi fyrir Drottni friðþægja fyrir þann, er yfirsjón hefir hent og syndgað hefir af vangá, til þess að friðþægja fyrir hann, og honum mun fyrirgefið verða.