Home / Icelandic / Icelandic Bible / Web / 4 Móse

 

4 Móse 16.28

  
28. Móse mælti þá: 'Af þessu skuluð þér vita mega, að Drottinn hefir sent mig til að gjöra öll þessi verk, og að ég hefi eigi gjört þau eftir hugþótta mínum.