Home
/
Icelandic
/
Icelandic Bible
/
Web
/
4 Móse
4 Móse 16.5
5.
Því næst mælti hann við Kóra og allan flokk hans og sagði: 'Á morgun mun Drottinn kunnugt gjöra, hver hans er og hver heilagur er og hvern hann lætur nálgast sig. Og þann sem hann kýs sér, mun hann láta nálgast sig.