Home / Icelandic / Icelandic Bible / Web / 4 Móse

 

4 Móse 18.12

  
12. Allt hið besta af olíunni og allt hið besta af aldinleginum og korninu, frumgróðann af því _ það er þeir gefa Drottni _ það hefi ég gefið þér.