Home
/
Icelandic
/
Icelandic Bible
/
Web
/
4 Móse
4 Móse 18.17
17.
En frumburði af nautum, sauðum eða geitum skalt þú ekki leysa láta. Þeir eru heilagir. Blóði þeirra skalt þú stökkva á altarið, og mörinn úr þeim skalt þú brenna sem eldfórn þægilegs ilms Drottni til handa.