Home / Icelandic / Icelandic Bible / Web / 4 Móse

 

4 Móse 18.20

  
20. Drottinn sagði við Aron: 'Þú skalt ekkert óðal eignast í landi þeirra og ekki eiga hlutskipti meðal þeirra. Ég er hlutskipti þitt og óðal þitt meðal Ísraelsmanna.