Home / Icelandic / Icelandic Bible / Web / 4 Móse

 

4 Móse 18.8

  
8. Drottinn sagði við Aron: 'Sjá, ég gef þér það, sem varðveitast á af fórnargjöfum mínum. Af öllum helgigjöfum Ísraelsmanna gef ég þér og sonum þínum þær í þeirra hlut. Er það ævinleg skyldugreiðsla.