Home / Icelandic / Icelandic Bible / Web / 4 Móse

 

4 Móse 19.12

  
12. Hann skal syndhreinsa sig með hreinsunarvatninu á þriðja degi og á sjöunda degi, og er þá hreinn. En ef hann syndhreinsar sig ekki á þriðja degi og á sjöunda degi, mun hann eigi hreinn verða.