Home / Icelandic / Icelandic Bible / Web / 4 Móse

 

4 Móse 19.18

  
18. Síðan skal hreinn maður taka ísópsvönd, dýfa í vatnið og stökkva á tjaldið og öll ílátin og á þá menn, sem þar voru inni, svo og á þann, er snert hefir mannabein eða lík af vegnum manni eða látnum eða gröf.