Home / Icelandic / Icelandic Bible / Web / 4 Móse

 

4 Móse 19.2

  
2. 'Þetta er ákvæði í lögmálinu, er Drottinn hefir boðið, er hann sagði: Seg við Ísraelsmenn, að þeir skuli færa þér rauða kvígu gallalausa, sem engin lýti hefir og ekki hefir verið leidd undir ok.