Home
/
Icelandic
/
Icelandic Bible
/
Web
/
4 Móse
4 Móse 20.12
12.
Þá sagði Drottinn við Móse og Aron: 'Fyrir því að þið trúðuð mér eigi, svo að þið helguðuð mig í augum Ísraelsmanna, þá skuluð þið eigi leiða söfnuð þennan inn í landið, sem ég hefi gefið þeim.'