Home / Icelandic / Icelandic Bible / Web / 4 Móse

 

4 Móse 20.19

  
19. Þá sögðu Ísraelsmenn við hann: 'Vér munum þræða brautarveginn, og ef vér drekkum af vatni þínu, ég og fénaður minn, þá mun ég fé fyrir gjalda. Hér er eigi til meira mælst en að ég megi fara um fótgangandi.'