Home
/
Icelandic
/
Icelandic Bible
/
Web
/
4 Móse
4 Móse 21.13
13.
Þaðan lögðu þeir upp og settu búðir sínar hinum megin við Arnon, sem er í eyðimörkinni og kemur upp í landi Amoríta. Arnon skilur lönd Móabíta og Amoríta.