Home / Icelandic / Icelandic Bible / Web / 4 Móse

 

4 Móse 21.22

  
22. 'Leyf mér að fara um land þitt. Eigi munum vér hneigja af út á akra né víngarða, og eigi munum vér drekka vatn úr brunnum, heldur munum vér fara Konungsveg, þar til vér erum komnir út úr landi þínu.'