Home / Icelandic / Icelandic Bible / Web / 4 Móse

 

4 Móse 22.13

  
13. Morguninn eftir reis Bíleam árla og sagði við höfðingja Balaks: 'Farið heim í land yðar, því að Drottinn vill ekki leyfa mér að fara með yður.'