Home / Icelandic / Icelandic Bible / Web / 4 Móse

 

4 Móse 22.33

  
33. Asnan sá mig og vék þrisvar úr vegi fyrir mér. Hefði hún ekki vikið fyrir mér, mundi ég nú þegar hafa deytt þig, en hana mundi ég hafa látið lífi halda.'