Home / Icelandic / Icelandic Bible / Web / 4 Móse

 

4 Móse 22.36

  
36. Er Balak frétti að Bíleam kæmi, fór hann út í móti honum til Ír-Móab, sem liggur á landamærunum við Arnon, á ystu landamærunum.