Home
/
Icelandic
/
Icelandic Bible
/
Web
/
4 Móse
4 Móse 22.37
37.
Og Balak sagði við Bíleam: 'Sendi ég ekki menn til þín til þess að sækja þig? Hví komst þú þá ekki til mín? Mun ég eigi þess megnugur að veita þér sæmd fyrir?'