Home / Icelandic / Icelandic Bible / Web / 4 Móse

 

4 Móse 23.13

  
13. Þá sagði Balak við Bíleam: 'Kom með mér á annan stað, þar er þú mátt sjá þá, _ þó munt þú aðeins fá séð ysta hluta þeirra, alla munt þú eigi sjá þá, _ og bið þeim þar bölbæna fyrir mig.'