Home
/
Icelandic
/
Icelandic Bible
/
Web
/
4 Móse
4 Móse 23.17
17.
Gekk hann þá til hans, og sjá, hann stóð hjá brennifórn sinni og höfðingjar Móabs með honum. Og Balak mælti við hann: 'Hvað sagði Drottinn?'