Home / Icelandic / Icelandic Bible / Web / 4 Móse

 

4 Móse 23.27

  
27. Þá mælti Balak við Bíleam: 'Kom þú, ég vil fara með þig á annan stað. Vera má að Guði þóknist, að þú biðjir þeim þar bölbæna fyrir mig.'